Pharrell nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 09:49 Pharrell er nýr yfirhönnuður tískuhússins Louis Vuitton. Getty/Bauer-Griffin Hönnuðurinn, tónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Pharrell Williams er nýr yfirhönnuður karlalínu Louis Vuitton. Hann tekur við af Virgil Abloh sem lést í nóvember árið 2021. Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Pharrell er þekktari fyrir tónlist sína en fatahönnun. Hann hefur framleitt mörg af vinsælustu lögum þessarar aldar á borð við Milkshake með Kelis, I'm a Slave 4 U með Britney Spears og Hollaback Girl með Gwen Stefani. Þá syngur hann einnig í lögum á borð við Happy, Get Lucky og Drop It Like It's Hot. Í gær greindi franska tískuhúsið Louis Vuitton að hann væri næsti yfirhönnuður karlalínu þess. Hann hefur áður hannað föt fyrir Louis Vuitton sem komu út árið 2004 og 2008. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) „Skapandi sýn hans umfram tísku mun án efa leiða Louis Vuitton inn í nýtt og mjög spennandi tímabil,“ er haft eftir Pietro Beccari, forstjóra Louis Vuitton, í Instagram-færslu. Síðastur til að vera ráðinn sem yfirhönnuður karlalínu tískuhússins er Virgil Abloh. Hann lést í nóvember árið 2021, einungis 41 árs gamall. Hann hafði þá barist við krabbamein um nokkurt skeið.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00 Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29. nóvember 2021 20:00
Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Íslandsvinurinn og stílistinn Bloody Osiris er með 66°Norður derhúfu á höfðinu í nýju myndbandi frá Louis Vuitton. Myndbandið var meðal annars birt á Instagram síðu Louis Vuitton. 25. maí 2022 11:31