Lítur út fyrir að Daði verði sjálfkjörinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 12:01 Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar. Stöð 2 Allt lítur út fyrir að Daði Már Kristófersson verði sjálfkjörinn varaformaður Viðreisnar á komandi landsþingi flokksins. Daði Már hefur gegnt embættinu síðan í september árið 2020. Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar. Viðreisn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar.
Viðreisn Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira