Ljósleiðaradeildin í beinni: Atlantic nálgast deildarmeistaratitilinn með sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 19:21 Leikir kvöldsins. Sautjánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst með tveimur leikjum í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira