Aubameyang tekinn úr Meistaradeildarhóp Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 18:45 Pierre-Emerick Aubameyang verður ekki meira með Chelsea í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Visionhaus/Getty Images Gabonski framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra leikmanna sem komst ekki í 25 manna hóp Chelsea sem má taka þátt í útsláttakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og önnur lið í Meistaradeildinni þurfti Chelsea að skila inn 25 manna lista í vikunni yfir þá leikmenn sem mega taka þátt í útsláttakeppninni. Aðeins mátti skrá þrjá nýja leikmenn í 25 manna hópinn og þar sem Chelsea fór mikinn á leikmannamarkaðinum í janúar fékk Graham Potter, stjóri liðsins, þann hausverk að velja og hafna. Þrír af þeim leikmönnum Chelsea sem félagið verslaði í síðasta mánuði komust í 25 manna hópinn. Það eru þeir Enzo Fernández, Mykhailo Mudryk og João Félix. Aðrir leikmenn sem félagið fékk til liðs við sig í janúar þurfa hins vegar að sætta sig við að fylgjast með Meistaradeildinni úr stúkunni. Þar á meðal er varnarmaðurinn Benoît Badiashile, sem Chelsea keypti á 35 milljónir punda. Chelsea mætir Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer fyrri leikur liðanna fram þann 15. febrúar næstkomandi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Líkt og önnur lið í Meistaradeildinni þurfti Chelsea að skila inn 25 manna lista í vikunni yfir þá leikmenn sem mega taka þátt í útsláttakeppninni. Aðeins mátti skrá þrjá nýja leikmenn í 25 manna hópinn og þar sem Chelsea fór mikinn á leikmannamarkaðinum í janúar fékk Graham Potter, stjóri liðsins, þann hausverk að velja og hafna. Þrír af þeim leikmönnum Chelsea sem félagið verslaði í síðasta mánuði komust í 25 manna hópinn. Það eru þeir Enzo Fernández, Mykhailo Mudryk og João Félix. Aðrir leikmenn sem félagið fékk til liðs við sig í janúar þurfa hins vegar að sætta sig við að fylgjast með Meistaradeildinni úr stúkunni. Þar á meðal er varnarmaðurinn Benoît Badiashile, sem Chelsea keypti á 35 milljónir punda. Chelsea mætir Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer fyrri leikur liðanna fram þann 15. febrúar næstkomandi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira