Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 16:00 Ólafur sagðist í Íslandi í dag á dögunum hvetja öll börnin sín sem náð hafa 25 ára aldri til að prófa hugbreytandi efni til þess að gera líf þeirra ríkara, eins og hann orðar það. Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey. Ólafur Hrafn greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum. Um var að ræða ristilskrabbamein og fór hann í kjölfarið í gegnum geisla- og lyfjameðferð. Allt benti til þes að krabbinn hefði náðst. En svo var ekki. Meinið dreifði sér í lungu og lifur áður en hann datt á síðasta ári, fékk flog og í ljós kom að meinið hafði dreift sér í heila. Hann ákvað eftir að krabbameinið hafði dreifst víða um líkamann að prófa hugvíkkandi efni. Hann fór í athafnir bæði með suður-ameríska ofskynjunarefninu Ayahuasca og psylocibin sem finna má í svokölluðum ofskynjunarsveppum til þess að takast á við óhjákvæmileg örlög sín. Hann sagðist í viðtali við Ísland í dag í nóvember telja hvern dag, hverja viku, því stutt væri eftir. Hann sagðist sáttur við örlög sín og sæi ekki eftir því að hafa látið vaða og prófað hugvíkkandi efni. „Ekki fara í gildruna og halda að þetta sé af því að ég er að deyja þá er ég að grípa eitthvað. Ég var í ágætis standi áður en ég fór í þetta, ég þurfti ekkert á þessu að halda þannig lagað. En núna þegar ég er búinn að gera þetta þá veit ég að ég þurfti á þessu að halda.“ Andlát Box Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Ólafur Hrafn greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum. Um var að ræða ristilskrabbamein og fór hann í kjölfarið í gegnum geisla- og lyfjameðferð. Allt benti til þes að krabbinn hefði náðst. En svo var ekki. Meinið dreifði sér í lungu og lifur áður en hann datt á síðasta ári, fékk flog og í ljós kom að meinið hafði dreift sér í heila. Hann ákvað eftir að krabbameinið hafði dreifst víða um líkamann að prófa hugvíkkandi efni. Hann fór í athafnir bæði með suður-ameríska ofskynjunarefninu Ayahuasca og psylocibin sem finna má í svokölluðum ofskynjunarsveppum til þess að takast á við óhjákvæmileg örlög sín. Hann sagðist í viðtali við Ísland í dag í nóvember telja hvern dag, hverja viku, því stutt væri eftir. Hann sagðist sáttur við örlög sín og sæi ekki eftir því að hafa látið vaða og prófað hugvíkkandi efni. „Ekki fara í gildruna og halda að þetta sé af því að ég er að deyja þá er ég að grípa eitthvað. Ég var í ágætis standi áður en ég fór í þetta, ég þurfti ekkert á þessu að halda þannig lagað. En núna þegar ég er búinn að gera þetta þá veit ég að ég þurfti á þessu að halda.“
Andlát Box Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30