Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 18:17 João Félix bað til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd og virðist loks hafa fengið ósk sína uppfyllta. Jose Breton/Pics/Getty Images Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30