Sigfús ósáttur við línumennina: „Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 09:00 Elliði Snær Viðarsson skoraði samtals tvö mörk í leikjunum tveimur gegn Þýskalandi. getty/Marvin Ibo Guengoer Sigfús Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu línumanna íslenska handboltalandsliðsins gegn því þýska um helgina. Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Ísland vann fyrri leikinn gegn Þýskalandi, 30-31, en strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar svöruðu fyrir sig með sigri í gær, 33-31. Línuspil íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska í leikjunum tveimur. Til marks um það skoruðu línumennirnir, þeir Elliði Snær Viðarsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason, aðeins fimm mörk í níu skotum um helgina. Sigfús var til viðtals í Handkastinu í gær þar sem hann fór yfir leikina tvo gegn Þýskalandi. Frammistaða línumannanna stakk í augu hans. „Í tveimur heilum landsleikjum, að vörnin sé bara stoppuð þrisvar sinnum af svo menn geti komist í gegn, er alls ekki nógu gott, hvort sem það er línu- eða hornamaður inni á línunni. Bara þrisvar sinnum var búið til alvöru gat til þess að leikmenn komist í gegn,“ sagði Sigfús. „Svo var nýtingin hjá línumönnunum alveg skelfileg. Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg.“ Sigfús var heldur ekki nógu ánægður með íslensku vörnina í leikjunum tveimur og samvinnu hennar og markvarðanna. Gamli línumaðurinn var hins vegar ánægður með frammistöðu leikstjórndanna Janusar Daða Smárasonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og sérstaklega kátur með hvernig hægri hornamennirnir spiluðu. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk á laugardaginn og Sigvaldi Guðjónsson lék sama leik í gær. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 19:30.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira