Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2023 23:31 Frank Lampard hafði engan áhuga á því að ræða framtíð sína hjá Everton eftir að liðið féll úr leik í FA-bikarnum. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. „Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Körfubolti Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira
„Mér fannst við eiga meira skilið. Leikmennirnir voru virkilega góðir þegar við horfum á skipulag, leikplan og vinnuframlag,“ sagði Lampard í leikslok. „Þetta eru hlutir sem eiga að vera grundvallaratriði í fótbolta, en fólk dregur það í efa þegar við höfum spilað eins og við höfum verið að spila í undanförnum leikjum.“ „Við vorum virkilega góðir og mér fannst við skapa betri færi. Við fengum færi og mark dæmt af okkur. Marcus Rashford var líklega sá sem skildi liðin að í dag. Einstaklingsgæði eins og hann býr yfir geta gert þetta.“ Þá segir Lampard að það sé ekki hans að ákveða hvort hann muni halda starfi sínu sem þjálfari Everton. „Það er ekki í mínúm höndum,“ sagði þjálfarinn aðspurður að því hvort hann teldi að hann væri við það að missa vinnuna. „Það er ekki mitt að einblína á það. Mitt hlutverk er að einblína á það sem ég sá í kvöld og þetta var frammistaða sem allir þjálfarar vilja sjá. Liðið var með frábært hugarfar og einbeitingin var í lagi. Nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Southampton.“ „Deildin getur breyst mjög hratt og þegar það koma nokkrir leikir í röð þar sem þér gengur illa þá þarftu að leggja þig allann fram til að koma þér úr því ástandi.“ „Ég vil ekki tala um mína framtíð. Ég vil bara tala um leikmennina og hversu vel þeir spiluðu. Ég er að einbeita mér að liðinu og að ná í úrslit gegn Southampton,“ sagði Lampard að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Í beinni: ÍR - Tindastóll | Heldur draumabyrjun Stólanna áfram? Körfubolti Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Sjá meira
Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6. janúar 2023 21:57