Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 12:31 Jude Bellingham er skiljanlega mjög eftirsóttur leikmaður eftir frábært heimsmeistaramót með enska landsliðinu. Getty/Richard Heathcote Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira