Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 19:10 Leikir kvöldsins. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira