Halli blandar sér í Fjölskylduhjálparmálið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 17:50 Haraldur Þorleifsson, er stofnandi Ueno og starfsmaður hjá Twitter. Síðustu misseri hefur hann vakið verðskuldaða athygli fyrir framtakið Römpum upp Ísland en verkefnið hefur gengið framar vonum. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull, hefur heitið því að millifæra tuttugu þúsund krónur inn á reikning fimmtíu innflytjenda á Íslandi sem eru hjálpar þurfi. Hann hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. Haraldur greinir frá þessu á Twitter og virðist framtakið vera viðbragð við færslu Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesi á Facebook þar sem segir að Íslendingar fái forgang á fjölskylduhjálp. Færslan hefur sætt mikilli gagnrýni og hefur verið lýst sem rasískri. Í færslu fjölskylduhjálpar segir að byrjað yrði á að veita Íslendingum sem óskað höfðu eftir aðstoð og að erlendir ríkisborgarar með íslenskar kennitölur yrðu næstir. Sjálfboðaliði hjá Fjölskylduhjálp Íslands hafnar því alfarið að fólki sé mismunað eftir þjóðerni við úthlutun í Reykjanesbæ, líkt og skilja mátti af færslu á vegum samtakanna sem birtist í gær. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Á mbl.is í dag er haft eftir henni að sjálfboðaliði hafi sett færsluna inn og að sá hafi verið látinn fara. Tíst Haraldar: If you are an immigrant in Iceland and need financial help this Christmas send me your account number and kennitala to h@ueno.coEach person will get 20.000 isl and I’ll only be able to help 50 people so if anyone else wants to pitch in please let me know. https://t.co/SUmurvZK41— Halli (@iamharaldur) December 21, 2022 Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Haraldur greinir frá þessu á Twitter og virðist framtakið vera viðbragð við færslu Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesi á Facebook þar sem segir að Íslendingar fái forgang á fjölskylduhjálp. Færslan hefur sætt mikilli gagnrýni og hefur verið lýst sem rasískri. Í færslu fjölskylduhjálpar segir að byrjað yrði á að veita Íslendingum sem óskað höfðu eftir aðstoð og að erlendir ríkisborgarar með íslenskar kennitölur yrðu næstir. Sjálfboðaliði hjá Fjölskylduhjálp Íslands hafnar því alfarið að fólki sé mismunað eftir þjóðerni við úthlutun í Reykjanesbæ, líkt og skilja mátti af færslu á vegum samtakanna sem birtist í gær. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Á mbl.is í dag er haft eftir henni að sjálfboðaliði hafi sett færsluna inn og að sá hafi verið látinn fara. Tíst Haraldar: If you are an immigrant in Iceland and need financial help this Christmas send me your account number and kennitala to h@ueno.coEach person will get 20.000 isl and I’ll only be able to help 50 people so if anyone else wants to pitch in please let me know. https://t.co/SUmurvZK41— Halli (@iamharaldur) December 21, 2022
Félagsmál Hjálparstarf Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira