Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 18:31 Konrad Laimer verður áfram í rauðu á næstu leiktíð, Bayern-rauðu. Joachim Bywaletz/Getty Images Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira