Dusty gaf leikinn Snorri Rafn Hallsson skrifar 7. desember 2022 14:00 Lið Dusty og Viðstöðu áttu að mætast í 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi en Dusty mætti ekki til leiks. Liðið átti að keppa í ESEA deildinni gegn Team Impression á sama tíma en andstæðingar þeirra í báðum leikjum gátu ekki spilað á öðrum tíma. Dusty neyddist því til að gefa annan hvorn leikinn og líklega vegna sterkrar stöðu þeirra í Ljósleiðaradeildinni ákvað liðið að spila frekar í ESEA deildinni þar sem liðið vann Team Impression 2–1. Dusty er enn sem komið er jafnt Atlantic á toppi deildarinnar, en Atlantic á þó leik til góða. Stigin tvö koma Viðstöðu svo ágætlega sem er nú jöfn Ármanni, SAGA og Breiðabliki í 5.-8. sæti. Næstu leikir liðanna: Ármann – Dusty, þriðjudaginn 3/1, klukkan 20:30 Breiðablik – Viðstöðu, fimmtudaginn 5/1, klukkan 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Dusty Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 2. desember 2022 10:46 Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. 2. desember 2022 15:01
Lið Dusty og Viðstöðu áttu að mætast í 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi en Dusty mætti ekki til leiks. Liðið átti að keppa í ESEA deildinni gegn Team Impression á sama tíma en andstæðingar þeirra í báðum leikjum gátu ekki spilað á öðrum tíma. Dusty neyddist því til að gefa annan hvorn leikinn og líklega vegna sterkrar stöðu þeirra í Ljósleiðaradeildinni ákvað liðið að spila frekar í ESEA deildinni þar sem liðið vann Team Impression 2–1. Dusty er enn sem komið er jafnt Atlantic á toppi deildarinnar, en Atlantic á þó leik til góða. Stigin tvö koma Viðstöðu svo ágætlega sem er nú jöfn Ármanni, SAGA og Breiðabliki í 5.-8. sæti. Næstu leikir liðanna: Ármann – Dusty, þriðjudaginn 3/1, klukkan 20:30 Breiðablik – Viðstöðu, fimmtudaginn 5/1, klukkan 21:30 Sýnt verður frá leikjunum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Dusty Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 2. desember 2022 10:46 Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. 2. desember 2022 15:01
Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 2. desember 2022 10:46
Allee lék á als oddi í Anubis Ármann mætti Viðstöðu í fyrsta Anubis leik tímabilsins. 2. desember 2022 15:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti