Tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2022 10:46 ADHD sýndi frábær tilþrif í liði SAGA. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ADHD í liði SAGA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport
SAGA og Þór mættust í eina leik kvöldsins þegar ellefta umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst í gær. Dusty og Viðstöðu áttu einnig að mætast, en Dusty gat ekki mætt til leiks og Viðstöðu var því dæmdur sigur. SAGA er í baráttu um miðja deild, en Þórsarar gátu komið sér upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, með sigri. Þrátt fyrir það að Þórsarar væru taldir sigurstranglegri fyrir leikinn gáfu liðsmenn SAGA ekkert eftir. Liðið náði að knýja fram framlengingu, en þar voru það Þórsarar sem reyndust sterkari og niðurstaðan því sigur Þórs, 19-17. ADHD sýndi einnig frábær tilþrif í liði SAGA þegar hann tók út tvo liðsmenn Þórs með einu skoti er SAGA leiddi 13-10, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: ADHD tekur út tvo með einu skoti
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport