Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2022 10:46 B0ndi lét liðsmenn Breiðabliks finna fyrir því í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti
Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty þurftu á sigri að halda gegn nýliðum Breiðabliks til að halda í við topplið Atlantic Esports Iceland þegar liðin mættust í gær. Viðureign Dusty og Breiðabliks varð hin mesta skemmtun og nýliðarnir stóðu vel í meisturunum, en Dusty hafði þó að lokum sigur, 16-10. Það var einmitt undir lok viðureignarinnar sem tilþrif kvöldsins litu dagsins ljós, en í stöðunni 14-10 tók b0ndi sig til og tók út fjóra meðlimi Breiðabliks einn síns liðs og kláraði lotuna fyrir ríkjandi meistarana. Klippa: Elko tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti