„Hver kassi skiptir máli“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. nóvember 2022 00:00 Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa.“ Stöð 2 Söfnun fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ stendur yfir um þessar mundir. Vonast er til þess að hægt verði að fylla heilan gám af kössum sem fer til barna í neyð í Úkraínu. Kassarnir hafa verið sendir þangað í nítján ár. Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira