„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 23:01 Mohamed Salah skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. „Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira
„Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56