Rithöfundurinn Julie Powell er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 19:44 Julie Powell lést 49 ára. Getty/Gregg DeGuire Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira