Tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2022 10:31 Viruz á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það viruz í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira