Tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2022 10:31 Viruz á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það viruz í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira