Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 13:00 Xavi Hernandez gefur Gerard Pique skilaboð í Evrópuleik þar sem miðvörðurinn bar fyrirliðabandið. Getty/Pedro Salado Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter. Spænski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter.
Spænski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira