Sjáðu sex mínútna þrennu Salah, Son í stuði og sex marka leik á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 09:01 Harvey Elliott og Mohamed Salah fagna sjöunda og síðasta marki Liverpool liðsins í gær. AP/Scott Heppell Ensku félögin Liverpool og Tottenham unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjum þeirra hér inn á Vísi sem og úr miklu markajafntefli Barcelona og Internazionale. Liverpool vann 7-1 útisigur á skoska félaginu Glasgow Rangers þrátt fyrir að lenda undir í leiknum en Tottenham vann 3-2 sigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt eftir að hafa einnig lent 1-0 undir. Vandræðin hafa verið mikil á Liverpool og einu sinni sem oftar lenti liðið 1-0 undir á Ibrox í gær. Hafi Jürgen Klopp verið að bíða eftir svari frá sínum mönnum þá vöknuðu þeir heldur betur. Klippa: Mörk úr 7-1 sigri Liverpool á Rangers Roberto Firmino jafnaði metin og kom þeim yfir og Darwin Nunez skoraði þriðja markið. Þá var komið að sýningu Mohamed Salah. Salah hefur verið slakur að undanförnu en kom þarna inn á sem varamaður og setti nýtt Meistaradeildarmet með því að skora þrennu á sex mínútna kafla. Harvey Elliott skoraði síðan sjöunda og síðasta markið og Liverpool nægir nú jafntefli á móti Ajax til að tryggja sig áfram í sextán liða úrslitin. Klippa: Mörkin úr 3-2 sigri Tottenham á Frankfurt Tottenham liðið er í efst sæti síns riðils eftir sigurinn á botnliði Eintracht Frankfurt en það er samt bara eitt stig í næstu tvö lið sem eru Marseille og Sporting. Son Heung-min skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þriðja markið gerði Harry Kane úr víti. Kane lagði upp fyrsta mark Son en samvinna þeirra er mögnuð. Son fiskaði líka einn leikmann Frankfurt af velli með sitt annað gula spjald en tíu menn þýska liðsins náðu samt að minnka muninn í 3-2 og búa til taugaveiklaðar lokamínútur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum sem og úr 3-3 jafnteflisleik Barcelona og Internazionale. Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Barcelona og Internazionale Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Liverpool vann 7-1 útisigur á skoska félaginu Glasgow Rangers þrátt fyrir að lenda undir í leiknum en Tottenham vann 3-2 sigur á tíu mönnum Eintracht Frankfurt eftir að hafa einnig lent 1-0 undir. Vandræðin hafa verið mikil á Liverpool og einu sinni sem oftar lenti liðið 1-0 undir á Ibrox í gær. Hafi Jürgen Klopp verið að bíða eftir svari frá sínum mönnum þá vöknuðu þeir heldur betur. Klippa: Mörk úr 7-1 sigri Liverpool á Rangers Roberto Firmino jafnaði metin og kom þeim yfir og Darwin Nunez skoraði þriðja markið. Þá var komið að sýningu Mohamed Salah. Salah hefur verið slakur að undanförnu en kom þarna inn á sem varamaður og setti nýtt Meistaradeildarmet með því að skora þrennu á sex mínútna kafla. Harvey Elliott skoraði síðan sjöunda og síðasta markið og Liverpool nægir nú jafntefli á móti Ajax til að tryggja sig áfram í sextán liða úrslitin. Klippa: Mörkin úr 3-2 sigri Tottenham á Frankfurt Tottenham liðið er í efst sæti síns riðils eftir sigurinn á botnliði Eintracht Frankfurt en það er samt bara eitt stig í næstu tvö lið sem eru Marseille og Sporting. Son Heung-min skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og þriðja markið gerði Harry Kane úr víti. Kane lagði upp fyrsta mark Son en samvinna þeirra er mögnuð. Son fiskaði líka einn leikmann Frankfurt af velli með sitt annað gula spjald en tíu menn þýska liðsins náðu samt að minnka muninn í 3-2 og búa til taugaveiklaðar lokamínútur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum sem og úr 3-3 jafnteflisleik Barcelona og Internazionale. Klippa: Mörkin úr 3-3 jafntefli Barcelona og Internazionale
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira