Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 12. október 2022 11:39 Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára. Stangveiði Mest lesið Af flugum, löxum og mönnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Ný sería af Sporðaköstum væntanleg Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði
Það veiddust 38 laxar í ánni í gær og þar af nokkrir vænir en töluvert er af laxi við helstu veiðistaði eins og Tjarnarbreiðu, Rangárflúðir, Stallmýrarfljót og Djúpós. Það er farið að bera nokkuð á sjóbirting á neðstu svæðunum og þess vegna spennandi fyrir þá sem eru ekki búnir að ná veiðihrollinum úr sér að skoða það svæði sérstaklega. Ennþá er veitt í um það bil tvær vikur í Ytri svo það er deginum ljósara að hún á eftir að fara yfir 5.000 laxa sem er þá með betri sumrum síðustu ára.
Stangveiði Mest lesið Af flugum, löxum og mönnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Ný sería af Sporðaköstum væntanleg Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Líflegt í Vatnamótunum Veiði Ágætis gangur í Langadalsá Veiði