Stjörnuleikmenn Tottenham syrgja þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 14:01 Heung-Min Son á góðri stundu með styrktarþjálfaranum Gian Piero Ventrone. Getty/Tottenham Tottenham-leikmennirnir Harry Kane og Richarlison eru meðal þeirra sem hafa í dag minnst ítalska styrktarþjálfarans Gian Piero Ventrone sem féll skyndilega frá. Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira