Ljósleiðaradeildin í beinni: Fjögur lið í leit að sínum fyrsta sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 19:04 Eins og önnur fimmtudagskvöld verður Ljósleiðaradeildin í CS:GO í beinni útsendingu hér á Vísi í kvöld. Alls fara fram þrjár viðureignir þar sem fjögur lið eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign LAVA og NÚ. LAVA er enn án sigurs eftir stórt tap gegn Þórsurum í fyrstu umferð, en NÚ vann nauman sigur gegn Fylki á sama tíma og er liðið því komið á blað. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og nýliða Breiðabliks, en þar eru það nýliðarnir sem eru enn í leit að sínum fyrsta sigri eftir tap gegn Ljósleiaðaradeildarmeisturum Dusty í fyrstu umferð. Það er svo viðureign Ten5ion og Fylkis sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu, Ten5ion gegn SAGA og Fylkir gegn NÚ. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn