Þrjú mörk og þrjú rauð er Birkir og félagar héldu toppsætinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2022 21:00 Birkir Bjarnason í leik með Adana Demirspor. BSR Agency/Getty Images Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor tróna enn á toppi tyrknesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu efir 0-3 útisigur gegn Antalyaspor í kvöld. Ekki nóg með það að Þrjú mörk hafi verið skoruð í leiknum, heldur fóru einnig þrjú rauð spjöld á loft. Gestirnir í Adana Demirspor tóku forystuna strax á fyrstu mínútu leiksins með marki frá Younes Belhanda. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Soner Aydogdu fékk að líta beint rautt spjald aðeins sjö mínútum síðar og leit því út fyrir að liðið myndi þurfa að spila rúmar 80 mínútur manni færri. Í stað þess að nýta liðsmuninn misstu gestirnir einnig mann af velli þegar Yaroslav Rakitsky fékk að líta beint rautt spjald stuttu fyrir hálfleik og því var jafnt í liðum þegar gengið var til búningsherbergja í stöðunni 0-1. Heimamenn fóru þó aftur illa að ráði sínu eftir um klukkutíma leik þegar varamaðurinn Shoya Nakajima var rekinn af velli með beint rautt spjald, en hann hafði komið inn af bekknum aðeins tveimur mínútum fyrr. Í þetta skipti nýttu gestirnir sér liðsmuninn og bættu tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Niðurstaðan því 0-3 sigur Adana Demirspor sem trónir á toppi tyrknesku deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki. Antalyaspor situr hins vegar í 13. sæti deildarinnar með sex stig. Tyrkneski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Ekki nóg með það að Þrjú mörk hafi verið skoruð í leiknum, heldur fóru einnig þrjú rauð spjöld á loft. Gestirnir í Adana Demirspor tóku forystuna strax á fyrstu mínútu leiksins með marki frá Younes Belhanda. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Soner Aydogdu fékk að líta beint rautt spjald aðeins sjö mínútum síðar og leit því út fyrir að liðið myndi þurfa að spila rúmar 80 mínútur manni færri. Í stað þess að nýta liðsmuninn misstu gestirnir einnig mann af velli þegar Yaroslav Rakitsky fékk að líta beint rautt spjald stuttu fyrir hálfleik og því var jafnt í liðum þegar gengið var til búningsherbergja í stöðunni 0-1. Heimamenn fóru þó aftur illa að ráði sínu eftir um klukkutíma leik þegar varamaðurinn Shoya Nakajima var rekinn af velli með beint rautt spjald, en hann hafði komið inn af bekknum aðeins tveimur mínútum fyrr. Í þetta skipti nýttu gestirnir sér liðsmuninn og bættu tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Niðurstaðan því 0-3 sigur Adana Demirspor sem trónir á toppi tyrknesku deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki. Antalyaspor situr hins vegar í 13. sæti deildarinnar með sex stig.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira