Milan ekki í vandræðum með Zagreb | Jafnt í Póllandi Atli Arason skrifar 15. september 2022 00:51 Oliver Giroud var á meðal markaskorara gegn Zagreb. Jonathan Moscrop/Getty Images AC Milan vann sterkan 3-1 sigur á Dinamo Zagreb í E-riðli Meistaradeildar Evrópu á meðan Shaktar Donetsk og Celtic gerðu 1-1 jafntefli í Varsjá. Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira