Fyrrum liðsfélagarnir vita ekkert hvernig þeir eiga að stöðva Haaland Valur Páll Eiríksson skrifar 14. september 2022 12:15 Reus og Bellingham (t.h.) segjast báðir óvissir hvernig eigi að stöðva Haaland (t.v.) í kvöld. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Erling Braut Haaland mætir fyrrum liðsfélögum sínum í Borussia Dortmund er þýska liðið heimsækir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Tveir leikmenn Dortmund segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þeir eigi að taka á Norðmanninum. Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Haaland lék í tvö ár hjá Dortmund og skoraði 62 mörk í 67 deildarleikjum fyrir félagið. Hann hefur haldið uppteknum hætti eftir skipti sín frá þýska liðinu til Manchester City í sumar þar sem hann hefur skorað tólf mörk í átta leikjum í öllum keppnum. Marco Reus, fyrirliði Dortmund, var spurður út í norska undrið í aðdraganda leiks kvöldsins. „Það er magnað hvernig hann stendur sig í Manchester sem stendur. Þá hjálpar auðvitað að liðsfélagar hans eru ekki slakir,“ „Hvernig á maður að stöðva hann? Það er góð spurning. Lykillinn er að vera ekki of seinn að taka ákvörðun, og vera vel á tánum fyrir því sem gerist næst, segir Reus. Svo er bara að vona að hann eigi ekki sinn besta dag,“ Englendingurinn Jude Bellingham, miðjumaður Dortmund, talaði á svipuðum nótum þegar hann sat fyrir svörum. „Ég er ekki alveg viss, svo ég sé hreinskilinn,“ sagði Bellingham. „Við þurfum að komast að því á morgun. Hann er leikmaður með mikil gæði og líkamlega eiginlega sem gera hann afar hættulegan. Það er ekki á ábyrgð eins, heldur þarf framlag alls liðsins til að takast á við hann,“ Leikur Manchester City og Borussia Dortmund hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Alla leiki kvöldsins má sjá að neðan. Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dagskráin í Meistaradeildinni í kvöld Miðvikudagur 14. september 16:45 Shakhtar - Celtic (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Manchester City - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Real Madrid - RB Leipzig (Stöð 2 Sport 3) 19:00 Maccabi Haifa - PSG (Stöð 2 Sport 4) 21:00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira