Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 11:31 Tedesco var niðurlútur í gær. Jan Woitas/picture alliance via Getty Images Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira
Félagið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem greint var frá tíðindunum. Aðstoðarþjálfarar hans Andreas Hinkel og Max Urwantschky hafa einnig yfirgefið félagið en ekki kemur fram hver taki tímabundið við liðinu á meðan Leipzig leitar eftirmanns Tedesco. Vonbrigði Tedesco eftir tapið í gærkvöld voru skýr, en hann hefur verið undir mikilli pressu fyrir leik gærdagsins, vegna slaks árangurs heimafyrir. „Það er mjög erfitt að finna réttu orðin eftir svona leik. Það er erfitt að útskýra það,“ sagði Tedesco. „Þetta er lýsandi fyrir það sem við höfum gengið í gegnum síðustu vikur,“ Tedesco tók við Leipzig af Jesse Marsch í desember í fyrra en þá var sá síðarnefndi rekinn vegna slaks árangurs. Hann tók í kjölfarið við Leeds United hvar honum gengur betur. Tedesco tók til hendinni og stýrði Leipzig til bikarmeistaratitils í vor og í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Upphaf yfirstandandi leiktíðar hefur hins vegar verið mikil vonbrigði þar sem liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik af fyrstu fimm og tapaði 4-0 fyrir Frankfurt um liðna helgi. 1-4 tap á heimavelli fyrir Shakhtar liði sem hefur verið rúið inn að skinni vegna stríðsins í Úkraínu var svo kornið sem fyllti mælinn. Marco Rose, fyrrum þjálfari Dortmund og Gladbach, er talinn líklegastur til að taka við liðinu af Tedesco en honum var sagt upp hjá Dortmund í maí. Það skildi þó aldrei vera að Leipzig reyni að lokka Tuchel til heimalandsins í ljósi uppsagnar hans frá Chelsea í morgun.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira