Eldheit framlína PSG verður erfið viðureignar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:00 Hvernig tekst varnarmönnum Juventus að ráða við eldheita framlínu PSG í kvöld? Catherine Steenkeste/Getty Images Meistaradeild Evrópu fer af stað í dag með átta leikjum. Paris Saint-Germain á stórleik umferðarinnar sem fer fram í kvöld. Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira