Benzema valinn leikmaður ársins | Putellas best annað árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2022 17:32 Alxia Putellas og Karim Benzema voru valin best af UEFA. Joosep Martinson - UEFA/UEFA via Getty Images Alexia Putellas og Karim Benzema eru besta knattspyrnufólk Evrópu að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Valið var kunngjört eftir að dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu fyrr í dag. Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Veitt voru verðlaun fyrir bestu leikmenn ársins bæði í karla- og kvennaflokkki, ásamt því að þjálfarar ársins voru tilkynntir. Sigurvegararnir koma kannski fáum á óvart, en í karlaflokki var það Frakkinn Karim Benzema, framherji Real Madrid, sem var valinn leikmaður ársins. Benzema var valinn leikmaður ársins í Meistaradeild Evrópu á seinasta tímabili er Real Madrid fagnaði sigri í keppninni, ásamt því að eiga frábært tímabil heimafyrir þar sem Madrídingar tryggðu sér spænska meistaratitilinn. 🏆 A 5th #UCL title & top scorer with 15 goals.Bravo, Karim Benzema 👏👏👏#UEFAawards || #UCLdraw pic.twitter.com/mKERLBCoTp— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 25, 2022 Ásamt Benzema voru þeir Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) tilnefndir til verðlaunanna. Valið um þjálfara ársins stóð á milli Carlo Ancelotti (Real Madrid), Pep Guardiola (Manchester City) og Jürgen Klopp (Liverpool), en það var sigurvegari Meistaradeildarinnar, Carlo Ancelotti, sem hlaut verðlaunin. Í kvennaflokki var það kunnulegt nafn sem var valin leikmaður ársins, en það var hin spænska Alexia Putellas, leikmaður Barcelona, sem hlaut verðlaunin annað árið í röð. Sarina Weigman var valin þjálfari ársins í kvennaflokki, en hún gerði Englendinga að Evrópumeisturum fyrr í sumar eins og frægt er orðið.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira