Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:00 Vinsældir Terims sjást bersýnilega í umsóknum tæplega 20 þúsund Tyrkja um að bera nafn hans. Nordicphotos/Getty Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar. Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar.
Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sjá meira