Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 07:30 Santi Mina hefur verið í stóru hlutverki hjá Celta Vigo síðustu ár en hann skoraði sjö mörk í spænsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, áður en hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot. Getty/Riccardo Larreina Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31