Real Madrid opnar á möguleikann að Casemiro fari til United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2022 23:31 Er Manchester United loksins að krækja í miðjiumann? Dan Mullan/Getty Images Spænska stórveldið Real Madrid virðist vera opið fyrir því að leyfa brasilíska miðjumanninum Casemiro að fara til Manchester United ef félagið er tilbúið að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. United hefur verið orðað við heilan helling af leikmönnum undanfarna daga, en liðið hefur verið í leit að miðjumanni í allt sumar. Félagið hefur nú fengið þær fréttir að möguleiki sé á því að fá hinn þrítuga Casemiro í sínar raðir. Casemiro hefur verið á mála hjá Madrídingum frá árinu 2013 og er mikils metinn innan félagsins. Þó virðist hann ekki vera ómissandi, enda er nóg til af miðjumönnum í Madrídarborg. Gömlu refirnir Luka Modric og Toni Kroos eru enn í fullu fjöri, ásamt því að ungir og spennandi leikmenn á borð við Eduardo Camavinga, Aurelien Tchouameni og Federico Valverde eru til taks. Madrídingar geta því ekki lofað Casemiro miklum spiltíma. Þá gæti það reynst sniðugt fyrir félagið að losa mann eins og Casemiro af launaskrá sinni og fá inn væna summu í kassann á sama tíma. Manchester United hefur verið á höttunum á eftir djúpum miðjumanni frá því að félagsskiptaglugginn opnaði - og raunar lengur - og því gæti reyndur leikmaður eins og Casemiro verið það sem liðinu vantar einmitt núna. Hvort að Casemiro, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum, vilji hins vegar yfirgefa herbúðir Madrídinga til að spila í Evrópudeildinni með Manchester United á þó eftir að koma í ljós. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
United hefur verið orðað við heilan helling af leikmönnum undanfarna daga, en liðið hefur verið í leit að miðjumanni í allt sumar. Félagið hefur nú fengið þær fréttir að möguleiki sé á því að fá hinn þrítuga Casemiro í sínar raðir. Casemiro hefur verið á mála hjá Madrídingum frá árinu 2013 og er mikils metinn innan félagsins. Þó virðist hann ekki vera ómissandi, enda er nóg til af miðjumönnum í Madrídarborg. Gömlu refirnir Luka Modric og Toni Kroos eru enn í fullu fjöri, ásamt því að ungir og spennandi leikmenn á borð við Eduardo Camavinga, Aurelien Tchouameni og Federico Valverde eru til taks. Madrídingar geta því ekki lofað Casemiro miklum spiltíma. Þá gæti það reynst sniðugt fyrir félagið að losa mann eins og Casemiro af launaskrá sinni og fá inn væna summu í kassann á sama tíma. Manchester United hefur verið á höttunum á eftir djúpum miðjumanni frá því að félagsskiptaglugginn opnaði - og raunar lengur - og því gæti reyndur leikmaður eins og Casemiro verið það sem liðinu vantar einmitt núna. Hvort að Casemiro, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum, vilji hins vegar yfirgefa herbúðir Madrídinga til að spila í Evrópudeildinni með Manchester United á þó eftir að koma í ljós.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira