Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2022 23:30 Braithwaite er ekki vinsæll hjá stjórnendum Barcelona sem vilja ekki borga honum þær upphæðir sem samningur hans segir til um. Gaston Szermann/DeFodi Images Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta. Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta.
Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira