Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2022 08:00 Liverpool FC v Real Madrid - UEFA Champions League Final 2021/22 PARIS, FRANCE - MAY 28: Thibaut Courtois and Karim Benzema of Real Madrid look on during the line up prior to the UEFA Champions League final match between Liverpool FC and Real Madrid at Stade de France on May 28, 2022 in Paris, France. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images) Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sjá meira
Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sjá meira