Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2022 09:44 Aron með 72 sm bleikjuna Eyjafjarðará er eiginlega örugg með það að gefa einhverjar stórar bleikjur á hverju sumri og það verður engin breyting á þetta árið. Í gær veiddist ein af þessum stóru bleikjum sem sjást reglulega í ánni en hafa reynst mönnum erfiðar í töku. Þessi tröllvaxna bleikja mældist 72 sm og er stærsta bleikjan sem við höfum heyrt af í sumar en hún veidist á Jökulbreiðu. Veiðimaðurinn er Aron Sigurþórsson og óskum við honum innilega til hamingju með þessa flottu bleikju. Það er svo spurning hvort það veiðist einhver stærri í sumar en við viljum gjarnan fá að sjá stórar bleikjur á Veiðivísi því það má lengi dást að stórum fallegum bleikjum svo mikið er víst. Stangveiði Eyjafjarðarsveit Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði
Í gær veiddist ein af þessum stóru bleikjum sem sjást reglulega í ánni en hafa reynst mönnum erfiðar í töku. Þessi tröllvaxna bleikja mældist 72 sm og er stærsta bleikjan sem við höfum heyrt af í sumar en hún veidist á Jökulbreiðu. Veiðimaðurinn er Aron Sigurþórsson og óskum við honum innilega til hamingju með þessa flottu bleikju. Það er svo spurning hvort það veiðist einhver stærri í sumar en við viljum gjarnan fá að sjá stórar bleikjur á Veiðivísi því það má lengi dást að stórum fallegum bleikjum svo mikið er víst.
Stangveiði Eyjafjarðarsveit Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Bleikjuveiðin fer rólega af stað Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Gersemar á bókamörkuðum Veiði Mikil hrognanotkun í Elliðavatni þrátt fyrir bann Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði