Ancelotti: Ekki í vafa um að skilvirkasti leikmaður heims eigi fá Gullknöttinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 09:01 Karim Benzema með Ofurbikar Evrópu eftir sigur Real Madrid í gær. Getty/Chris Brunskill Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki í neinum um vafa um það að Karim Benzema eigið mest skiið að fá Gullknöttinn fyrir árið í ár. Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira
Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira