Gætu yfirgefið Barcelona nokkrum vikum eftir komu til félagsins Atli Arason skrifar 10. ágúst 2022 20:31 Joan Laporta, forseti Barcelona, ásamt Andreas Christensen þegar Christensen var tilkynntur sem nýr leikmaður félagsins í júlí. Getty Images Andreas Christensen og Franck Kessie, leikmenn Barcelona, gætu báðir verið á förum frá Katalóníu vegna fjárhagsvandræða í félagsins. Báðir leikmennirnir voru kynntir til leiks hjá Barcelona í byrjun júlí. Fyrsti leikur Barcelona á tímabilinu er næsta laugardag gegn Rayo Vallecano og takist liðinu ekki að skrá tvímenningana fyrir laugardaginn virkjast ákvæði í samningi þeirra sem gerir þeim kleift að yfirgefa félagið á frjálsri sölu samkvæmt heimildum ESPN. Christensen og Kessie eru á meðal fimm leikmanna sem Barcelona hefur fengið til liðs við sig í sumar ásamt þeim Jules Kounde, Robert Lewandowski og Raphinha. Enginn af þeim hefur enn þá verið skráður í leikmannahóp Barcelona en heimildarmenn ESPN segja að Barcelona mun leggja höfuð áherslu á að skrá Kounde, Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn vegna þess að félagið hefur nú þegar borgað rúmlega 150 fyrir þrímenningana á meðan Christensen og Kessie komu frítt til félagsins. Ef allt fer á versta veg fyrir spænska félagið þá gæti enginn af nýju leikmönnunum fengið leikheimild fyrir næsta tímabil á Spáni ásamt Sergi Roberto og Ousmane Dembele, sem báðir skrifuðu undir nýja samninga við Barcelona á dögunum. Joan Laporta, forseti Barcelona, er þó bjartsýnn að félagið nái að skrá leikmennina sjö í leikmannahóp liðsins á meðan félagið heldur áfram að selja eignir sínar á uppboði. Barcelona hefur tíma til enda ágúst að ganga frá öllum lausum endum og skrá alla leikmennina í hópinn en Christensen og Kessie eiga möguleika á að yfirgefa liðið fyrr ef þeir verða ekki skráðir í leikmannahópinn fyrir fyrsta leik tímabilsins gegn Rayo. Barcelona lauk síðasta leiktímabili á Spáni með 144 milljón evra tapi, eina liðið á Spáni sem lauk keppni í mínus. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Fyrsti leikur Barcelona á tímabilinu er næsta laugardag gegn Rayo Vallecano og takist liðinu ekki að skrá tvímenningana fyrir laugardaginn virkjast ákvæði í samningi þeirra sem gerir þeim kleift að yfirgefa félagið á frjálsri sölu samkvæmt heimildum ESPN. Christensen og Kessie eru á meðal fimm leikmanna sem Barcelona hefur fengið til liðs við sig í sumar ásamt þeim Jules Kounde, Robert Lewandowski og Raphinha. Enginn af þeim hefur enn þá verið skráður í leikmannahóp Barcelona en heimildarmenn ESPN segja að Barcelona mun leggja höfuð áherslu á að skrá Kounde, Lewandowski og Raphinha í leikmannahóp sinn vegna þess að félagið hefur nú þegar borgað rúmlega 150 fyrir þrímenningana á meðan Christensen og Kessie komu frítt til félagsins. Ef allt fer á versta veg fyrir spænska félagið þá gæti enginn af nýju leikmönnunum fengið leikheimild fyrir næsta tímabil á Spáni ásamt Sergi Roberto og Ousmane Dembele, sem báðir skrifuðu undir nýja samninga við Barcelona á dögunum. Joan Laporta, forseti Barcelona, er þó bjartsýnn að félagið nái að skrá leikmennina sjö í leikmannahóp liðsins á meðan félagið heldur áfram að selja eignir sínar á uppboði. Barcelona hefur tíma til enda ágúst að ganga frá öllum lausum endum og skrá alla leikmennina í hópinn en Christensen og Kessie eiga möguleika á að yfirgefa liðið fyrr ef þeir verða ekki skráðir í leikmannahópinn fyrir fyrsta leik tímabilsins gegn Rayo. Barcelona lauk síðasta leiktímabili á Spáni með 144 milljón evra tapi, eina liðið á Spáni sem lauk keppni í mínus.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30 Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Fjárhagur Barcelona veltur á bandarískum banka Um síðustu mánaðamót tilkynnti Barcelona um sölu á 10% af sjónvarpsrétti félagsins næstu 25 árin. Það var bandaríska fjárfestingafélagið Sixth Street sem keypti hlutinn á 270 milljónir evra en sú sala gæti nú verið í hættu. 8. júlí 2022 19:30
Barcelona áfram í rúllettu með framtíðartekjur félagsins Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur selt fimmtán prósent til viðbótar af framtíðar sjónvarpstekjum félagsins. 22. júlí 2022 22:01