Diljá lánuð til Norrköping: „Vonast til að geta skorað nokkur mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. ágúst 2022 21:30 Diljá Ýr Zomers er mætt til Norrköping. Twitter/@IFKNorrköping Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers hefur verið lánuð frá sænska úrvalsdeildarfélaginu BK Häcken til Norrköping í sænsku B-deildinni. Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Þessi tvítugi leikmaður verður á láni hjá Norrköping út tímabilið, en liðið er í harðri baráttu um sæti í efstu deild. Norrköping situr í fjórða sæti deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki, þremur stigum frá umspilssæti. Diljá hefur fengið fá tækifæri með Häcken á yfirstandandi leiktíð, en hún hefur aðeins komið við sögu í sex leikjum þar sem hún hefur skorað eitt mark. Á seinasta tímabili lék hún 14 leiki og skoraði í þeim sex mörk. „Það er gott að vera komin hingað og ég hlakka til að byrja,“ sagði Diljá í viðtali við Norrköping sem birtist á Twitter-síðu liðsins. „Ég myndi segja að ég sé sókndjarfur leikmaður sem býr yfir miklum hraða ásamt tækni. Ég vonast til að geta komið með fagmennsku inn í liðið, komandi frá Häcken sem er náttúrulega toppklúbbur. Ég kem líka með hraða í sóknarleikinn, góða ákvarðanatöku og vonast til að geta skorað nokkur mörk.“ „Ég vonast til að geta þróað minn leik og hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum og vinna sér inn sæti í efstu deild.“ "Jag hoppas att jag kan utvecklas som spelare och hjälpa laget nå sina mål", säger Dilja Zomers efter att ha tagit klivit in i IFK Norrköpings trupp. ⚪🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/JGxuccyCDG— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) August 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira