Arnór snýr aftur og hálft byrjunarlið af Íslendingum í hópnum Sindri Sverrisson skrifar 9. ágúst 2022 15:22 Arnór Ingvi Traustason er á förum frá Bandaríkjunum aftur til Svíþjóðar. Getty/Andrew Katsampes Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er búinn að skrifa undir samning við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Hann snýr þangað aftur eftir að hafa spilað með New England Revolution í Bandaríkjunum síðustu misseri. Þetta fullyrðir sænska stórblaðið Aftonbladet í dag og segir að tilkynnt verði um komu Arnórs til Norrköping á næstunni, mögulega strax á morgun. Norrköping heldur því áfram að fá til sín Íslendinga en á síðustu vikum hefur félagið einnig fengið til sín Arnór Sigurðsson og Andra Lucas Guðjohnsen. Fyrir í aðalhópi félagsins voru svo þeir Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason, svo að tæplega hálft byrjunarlið Norrköping gæti verið skipað Íslendingum ef vilji er til. Expressen hefur áður sagt að Arnór Ingvi geri langtímasamning við Norrköping. Hann sló í gegn með liðinu á árunum 2014-2016 en skrifaði svo undir samning við Rapid Vín í Austurríki rétt áður en EM í Frakklandi hófst, þar sem Arnór Ingvi sló svo rækilega í gegn með sigurmarkinu ógleymanlega gegn Austurríki. Norrköping vann Degerfors í síðasta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni og er í 11. sæti af 16 liðum, eftir sautján umferðir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Þetta fullyrðir sænska stórblaðið Aftonbladet í dag og segir að tilkynnt verði um komu Arnórs til Norrköping á næstunni, mögulega strax á morgun. Norrköping heldur því áfram að fá til sín Íslendinga en á síðustu vikum hefur félagið einnig fengið til sín Arnór Sigurðsson og Andra Lucas Guðjohnsen. Fyrir í aðalhópi félagsins voru svo þeir Ari Freyr Skúlason og Jóhannes Kristinn Bjarnason, svo að tæplega hálft byrjunarlið Norrköping gæti verið skipað Íslendingum ef vilji er til. Expressen hefur áður sagt að Arnór Ingvi geri langtímasamning við Norrköping. Hann sló í gegn með liðinu á árunum 2014-2016 en skrifaði svo undir samning við Rapid Vín í Austurríki rétt áður en EM í Frakklandi hófst, þar sem Arnór Ingvi sló svo rækilega í gegn með sigurmarkinu ógleymanlega gegn Austurríki. Norrköping vann Degerfors í síðasta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni og er í 11. sæti af 16 liðum, eftir sautján umferðir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira