Keppni frestað vegna veðurs á Íslandsmótinu í golfi Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 11:21 Slæmt veður hefur sett strik í reikninginn í Vestmannaeyjum. Mynd/golfsamband Íslands Fresta hefur þurft keppni á Íslandsmótinu í golfi sem fram hefur farið í Vestmannaeyjum um helgina. Staðan verður tekin um framhald mótsins á hádeginu í dag. „Keppni hefur verið frestað á lokadegi Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Mótstjórn mun fara yfir stöðuna á næstu klukkustundum Keppni hefst í fyrsta lagi kl. 13.00 að nýju og fá keppendur upplýsingar sendar í SMS um kl. 12:00. Keppni hófst kl. 6:00 í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn," segir í tilkynningu frá golfsambandi Íslands. Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í forystu fyrir lokahringinn í kvennaflokki en Kristján Þór Einarsson, GM, leiðir í karlaflokki. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Keppni hefur verið frestað á lokadegi Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum. Mótstjórn mun fara yfir stöðuna á næstu klukkustundum Keppni hefst í fyrsta lagi kl. 13.00 að nýju og fá keppendur upplýsingar sendar í SMS um kl. 12:00. Keppni hófst kl. 6:00 í morgun og eru margir keppendur langt komnir með lokahringinn," segir í tilkynningu frá golfsambandi Íslands. Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í forystu fyrir lokahringinn í kvennaflokki en Kristján Þór Einarsson, GM, leiðir í karlaflokki.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira