Perla Sól heldur forystunni Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:16 Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir er með forystu á Íslandsmótinu eftir tvo daga. Mynd/seth@golf.is Perla Sól Sigurbrandsdóttir viðheldur forystu sinni á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Hún er með þriggja högga forystu. Perla Sól er aðeins 15 ára gömul en hún fór hring dagsins á 70 höggum, á pari vallar, rétt eins og hún gerði í gær. Perla spilaði stöðugt golf en hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla á hringnum. Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er önnur en hún lék best allra í dag, á höggi undir pari. Ólafía var á fjórum höggum yfir pari í gær svo hún er þremur yfir í heildina. Hún fékk tvö fugla, einn örn og þrjá skolla á hringnum. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja á sex yfir pari eftir að hafa farið hring dagsins á 71 höggi og fékk hún þar með sama skor og Íslandsmeistari áranna 2018 til 2020, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er á sjö yfir pari í fjórða sæti. Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Perla Sól er aðeins 15 ára gömul en hún fór hring dagsins á 70 höggum, á pari vallar, rétt eins og hún gerði í gær. Perla spilaði stöðugt golf en hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla á hringnum. Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er önnur en hún lék best allra í dag, á höggi undir pari. Ólafía var á fjórum höggum yfir pari í gær svo hún er þremur yfir í heildina. Hún fékk tvö fugla, einn örn og þrjá skolla á hringnum. Berglind Björnsdóttir úr GR er þriðja á sex yfir pari eftir að hafa farið hring dagsins á 71 höggi og fékk hún þar með sama skor og Íslandsmeistari áranna 2018 til 2020, Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem er á sjö yfir pari í fjórða sæti.
Íslandsmótið í golfi Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira