Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 18:55 Guðlaugur Victor Pálsson er orðinn leikmaður DC United DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. „Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022 Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
„Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022
Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira