Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 18:16 Gary Neville ritaði áhugaverða twitter-færslu í dag. Vísir/Getty Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti