Sprengisandur í beinni útsendingu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf í dag. Hægt verður að hlusta á þáttinn í útvarpi, en einnig hér á Vísi. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mætir til Kristjáns og mun tengja saman hitabylgjur og loftslagsbreytingar sem verið hafa á allra vörum síðustu vikur. Til umræðu verður hvort þau tengsl séu ótvíræð og hvernig hægt sé að slá því föstu. Ágúst Arnórsson hagfræðingur ætlar að ræða skylt mál, nýja skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnað og ábata af aðgerðum í loftslagsmálum. Rætt verður hvort það geti verið að stórtækar aðgerðir sem fyrirhugaðar eru skili alls ekki þeim ávinningi sem haldið hefur verið á lofti. Þeir Þórólfur Matthíasson prófessor og Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur ætla að halda áfram rökræðum um sjávarútveginn og skyldur hans við þjóðina. Hvort arðurinn af honum sé langtum meiri en af öðrum atvinnugreinum, um það er þessir ágætu menn hjartanlega ósammála. Í lok þáttar mun Kristján ræða ofbeldi og ofbeldisvarnir, ekki síst í tilefni fjölmennra samkoma um allt land nánast um hverja helgi. Neyðarlínan í samvinnu við dómsmálaráðuneytið, lögregluembættin og fjölda annarra standa fyrir átaki undir slagorðinu Góða skemmtun. Benedikta Sörensen Valtýsdóttir og Guðfinnur Sigurvinsson mæta og ræða þessi mál frá ýmsum hliðum. Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur mætir til Kristjáns og mun tengja saman hitabylgjur og loftslagsbreytingar sem verið hafa á allra vörum síðustu vikur. Til umræðu verður hvort þau tengsl séu ótvíræð og hvernig hægt sé að slá því föstu. Ágúst Arnórsson hagfræðingur ætlar að ræða skylt mál, nýja skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um kostnað og ábata af aðgerðum í loftslagsmálum. Rætt verður hvort það geti verið að stórtækar aðgerðir sem fyrirhugaðar eru skili alls ekki þeim ávinningi sem haldið hefur verið á lofti. Þeir Þórólfur Matthíasson prófessor og Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur ætla að halda áfram rökræðum um sjávarútveginn og skyldur hans við þjóðina. Hvort arðurinn af honum sé langtum meiri en af öðrum atvinnugreinum, um það er þessir ágætu menn hjartanlega ósammála. Í lok þáttar mun Kristján ræða ofbeldi og ofbeldisvarnir, ekki síst í tilefni fjölmennra samkoma um allt land nánast um hverja helgi. Neyðarlínan í samvinnu við dómsmálaráðuneytið, lögregluembættin og fjölda annarra standa fyrir átaki undir slagorðinu Góða skemmtun. Benedikta Sörensen Valtýsdóttir og Guðfinnur Sigurvinsson mæta og ræða þessi mál frá ýmsum hliðum.
Sprengisandur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira