Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 08:01 Sadio Mané með verðlaunin sín í Rabat í Marokkó í gær. Hann er nú á undirbúningstímabili með sínu nýja liði Bayern München. Getty Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira