Sjáðu klúður aldarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 09:00 Atvikið í uppsiglingu. Skjáskot Eitt ótrúlegasta klúður knattspyrnusögunnar leit dagsins ljós er lið Valour FC og HFX Wanderers áttu við í kanadísku úrvalsdeildinni á sunnudag. Leikmaður Valour var með boltann nánast inn í marki HFX og virtist ætla að pota honum yfir línuna en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum svo gott sem í innkast. Sjón er sögu ríkari. Venjulega myndi leikur sem flokka mætti sem miðjumoð í kanadísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ekki rata á borð Íslendinga en að þessu sinni er góð og gild ástæða. Áðurnefnt klúður er einfaldlega eitt af klúðrum ársins, klúðrum aldarinnar og mögulega mesta klúður allra tíma á knattspyrnuvellinum. Það voru rúmlega 16 mínútur liðnar af leiknum og staðan markalaus þegar Valour komst í ákjósanlegt færi. Alessandro Riggi virtist vera að koma heimamönnum í Valour yfir eftir ágætis sókn en boltinn var við það að skoppa yfir línuna þegar William Akio, samherji Riggi, ætlaði að stela markinu og þruma boltanum í netið. Það tókst ekki betur en svo að Akio skaut lengst framhjá miðað við hvar boltinn var. Halda mætti að Akio hafi talið að boltinn væri á leið í eigið net og hann væri því að bjarga marki frekar en að reyna skora. Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan en sem betur fer fyrir Akio fór Valour með sigur af hólmi, lokatölur 1-0 þökk sé marki Moses Dyer í síðari hálfleik. Bizarre scenes in the Canadian Premier League, where Valour FC's William Akio denied his own team a certain goalpic.twitter.com/l4ozLVsxem— Mirror Football (@MirrorFootball) July 10, 2022 Fótbolti Kanada Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Venjulega myndi leikur sem flokka mætti sem miðjumoð í kanadísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ekki rata á borð Íslendinga en að þessu sinni er góð og gild ástæða. Áðurnefnt klúður er einfaldlega eitt af klúðrum ársins, klúðrum aldarinnar og mögulega mesta klúður allra tíma á knattspyrnuvellinum. Það voru rúmlega 16 mínútur liðnar af leiknum og staðan markalaus þegar Valour komst í ákjósanlegt færi. Alessandro Riggi virtist vera að koma heimamönnum í Valour yfir eftir ágætis sókn en boltinn var við það að skoppa yfir línuna þegar William Akio, samherji Riggi, ætlaði að stela markinu og þruma boltanum í netið. Það tókst ekki betur en svo að Akio skaut lengst framhjá miðað við hvar boltinn var. Halda mætti að Akio hafi talið að boltinn væri á leið í eigið net og hann væri því að bjarga marki frekar en að reyna skora. Þetta ótrúlega atvik má sjá hér að neðan en sem betur fer fyrir Akio fór Valour með sigur af hólmi, lokatölur 1-0 þökk sé marki Moses Dyer í síðari hálfleik. Bizarre scenes in the Canadian Premier League, where Valour FC's William Akio denied his own team a certain goalpic.twitter.com/l4ozLVsxem— Mirror Football (@MirrorFootball) July 10, 2022
Fótbolti Kanada Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira