Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum vitlaus í ísinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2022 20:04 Ferðamenn og svínin á Erpsstöðum eru vitlaus í ísinn á bænum. Hér er Helga að gefa svíni ís framleiddan á bænum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimavinnsla bændanna á Rjómabúinu á Erpsstöðum í Dalasýslu er alltaf að verða vinsælli og vinsælli enda rjúka vörurnar af bænum út til ferðamanna. Ísinn og ostarnir eru alltaf mjög vinsælir, svo ekki sé minnst á broddinn beint úr kúnum. Svínin á bænum elska líka ísinn. Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson mjólkurfræðingur reka myndarlegt kúabúa á Erpsstöðum en þau eru líka með skemmtilega sveitaverslun, sem selur framleiðsluvörur búsins. Rjómabúið var stofnað 2009 þegar ísframleiðslan hófst og síðan hefur starfsemin vaxið og vaxið með fjölbreyttu vöruúrvali af búinu. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum. „Já, ég held að hann sé orðinn bara ansi þekktur, nafnið orðið þekkt og já, já, við erum að fá mjög mikið af gestum yfir hásumarið,“ segir Helga. Erpsstaðir eru vinsæll staður hjá ferðamönnum að heimsækja.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að það sem af er sumri hafi verið mjög gott og hún á von á því að það verði þannig fram á haust enda mikið af ferðamönnum á ferðinni á svæðinu. Er þetta ekki bara ótrúlega skemmtilegt? "Jú, þetta er mjög skemmilegt. Kannski er þetta líka skemmtilegt af því að þetta er vertíð, svo þegar haustið kemur þá fer maður í sína daglegu rútínu og verður bara venjulegur bóndi.“ Broddurinn á Erpsstöðum er alltaf mjög vinsæll. Hér er Helga með tvær flöskur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga segir að rjómaísinn sé lang vinsælastur á vörum Erpsstaða en það er ekki bara mannfólkið sem er hrifið af ísnum, nei, nei, svínin á bænum elska líka ísinn. Ísinn er vinsælasta varan á Erpsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ísinn er mjög vinsæll hjá svínunum, þau geta étið endalaust af honum“, segir Helga og hlær. Bændurnir á Erpsstöðum eru að standa sig ótrúlega vel og gera góða hluti á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebook síða Erpsstaða
Dalabyggð Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira