Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 27. júní 2022 10:44 70 sm urriðinn úr Veiðivötnum Mynd: Atli Bergman Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Góðar gangur í Breiðdalsá Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Framlengt í Grímsá og Hafralónsá Veiði
Það kemur kannski ekkert á óvart að sjá Litlasjó næst efstan á listanum með 503 fiska enda er vatnið líklega eitt það mest stundaða á svæðinu og enn síður kemur það á óvart að sjá Snjóölduvatn efst í veiðitölum en þar er á góðum degi mokveiði á bleikju. Alls hafa veiðst 622 bleikjur og 16 urriðar í vatninu. Stóra Fossvatn er svo með 456 fiska, Hraunvötn eru svo með 338 fiska, allt urriðar. Veiðin frá opnun hefur annars verið ágæt en veður hefur sett strik í reikningin með kulda og trekk. Það fer vonandi að skána.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Frábær veiði á ION svæðinu Veiði Góðar gangur í Breiðdalsá Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Framlengt í Grímsá og Hafralónsá Veiði