Barcelona náði samkomulagi við Raphinha í febrúar Atli Arason skrifar 19. júní 2022 09:31 Raphinha gæti verið á leiðinni til Barcelona. Paul Greenwood/Getty Spænska liðið Barcelona náði samkomulagi um kaup og kjör við Deco, umboðsmann Raphinha, í febrúar síðastliðnum. Fimm ára samningur bíður eftir að vera undirritaður. Barcelona er þó ekki tilbúið að borga Leeds það sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Leeds er sagt vilja um 55 milljónir evra fyrir Brassann. Arsenal hefur einnig áhuga á Raphinha en leikmaðurinn vill sjálfur aðeins fara til Barcelona samkvæmt One Football. Barca Blaugranes, miðill sem sérhæfir sig í fréttum um spænska liðið, greinir frá því að Leeds vildi upphaflega fá 65 milljónir evra fyrir Raphinha en hafa síðan lækkað söluverðið. Barcelona vonast hins vegar til að fá leikmanninn á 40 milljónir. Ljóst er að spænska félagið þarf að selja einhvern leikmann til þess að eiga fyrir kaupverðinu á Raphinha en Franke de Jong gæti verið seldur til Manchester United til að fjármagna kaupin á Raphinha. Umboðsmaður Raphinha, Deco, er fyrrum leikmaður Barcelona. Deco spilaði með Xavi á sínum tíma hjá Barcelona en Xavi er í dag knattspyrnustjóri liðsins. Deco starfar einnig sem yfirnjósnari hjá Barcelona sem sérhæfir sig í brasilískum leikmönnum. Má því áætla að reglulegar viðræður um framtíð Raphinha hafi átt sér stað á kaffistofum Camp Nou síðastliðið ár. Raphinha deal. Barcelona have full agreement with his agent Deco since February on a five year deal but Leeds want €55m, no plan to change their price tag. 🇧🇷 #FCB Barça need to be fast as Premier League clubs are back in the race, including Arsenal - but no bid submitted yet.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 19, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira